On LS Club-T Graphic stuttermabolur, karla

On LS Performance Tights, kvenna
On LS Performance Tights, kvenna Original price was: 19.990 kr..Current price is: 11.994 kr..
Back to products
On LS Cloudultra3, kvenna
On LS Cloudultra3, kvenna Original price was: 33.990 kr..Current price is: 23.793 kr..

Original price was: 9.990 kr..Current price is: 5.994 kr..

Léttur og mjúkur bolur sem á heima í öllum fataskápum. Bolurinn er með víðu sniði sem gerir hann þægilegan og hentugan í hversdaginn.

Eiginleikar:

  • Þyngd: 217 g
  • Mjúkt og þægilegt efni
  • Gerður úr mjúkri lífrænni bómull
  • Stílhrein hönnun
  • Auðvelt að klæða yfir og undir aðrar flíkur
  • Gengur upp með hversdagsfatnaði og alveg upp í aðeins fínni klæðnað
  • Þú finnur varla fyrir flíkinni

Efni: 100% lífræn bómull

 

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Vörunúmer: 1MF3055 Flokkar: , , ,

Lífrænt og endurunnið

Prófaðu þennan þægilegan stuttermabol sem hentar fullkomlega í frítíma og ferðalög. Hann er úr lífrænni bómull sem er einstaklega mjúk við húðina. Club-T er jafn góður í hvíld eftir æfingu og í afslöppun heima í sófanum.

Afslappað snið

Stundum er einfaldleikinn bestur. Þessi bolur er hannaður með hreinu og látlausu útliti og örlítið víðu sniði. Til að klæðast í ferðalögum, í vinnu, í frítíma hvar og hvernig sem þér hentar.

Íþróttastíll með karakter

Club-T er klassískur fatnaður sem þú nærð aftur og aftur í. Innblásinn af bolum sem háskólaíþróttamenn klæddust, endurhannaður fyrir nútíma íþróttafólk.

 

Umhirða

  • Þvoið í þvottavél á köldu og vægu prógrammi, á röngunni
  • Strauið á lágum hita, á röngunni
  • Þolir ekki klór eða önnur bleikiefni og ekki þurrhreinsum
  • Má fara í þurrkara á kalda stillingu
Vörumerki

Lífrænt og endurunnið

Prófaðu þennan þægilegan stuttermabol sem hentar fullkomlega í frítíma og ferðalög. Hann er úr lífrænni bómull sem er einstaklega mjúk við húðina. Club-T er jafn góður í hvíld eftir æfingu og í afslöppun heima í sófanum.

Afslappað snið

Stundum er einfaldleikinn bestur. Þessi bolur er hannaður með hreinu og látlausu útliti og örlítið víðu sniði. Til að klæðast í ferðalögum, í vinnu, í frítíma hvar og hvernig sem þér hentar.

Íþróttastíll með karakter

Club-T er klassískur fatnaður sem þú nærð aftur og aftur í. Innblásinn af bolum sem háskólaíþróttamenn klæddust, endurhannaður fyrir nútíma íþróttafólk.

 

Umhirða

  • Þvoið í þvottavél á köldu og vægu prógrammi, á röngunni
  • Strauið á lágum hita, á röngunni
  • Þolir ekki klór eða önnur bleikiefni og ekki þurrhreinsum
  • Má fara í þurrkara á kalda stillingu
Vörumerki

TENGDAR VÖRUR