Eiginleikar
- Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
- Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
- CloudTec®
- Þyngd: 265g
- Drop frá hæl að tá: 6 mm
Hvað er CloudTec®, Speedboard™ og Missiongrip™?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt. Missiongrip™ tæknin er með sérstakt gúmmímynstur sem tryggir að þú náir góðu gripi á hvaða undirlagi sem er.
Step into comfort
With softer Helion™ superfoam, this second-generation trail shoe delivers a smooth and comfortable ride on tough terrain. Plus, for an easier step-in experience, we’ve added a knitted sock upper made from 100% recycled polyester. It also does a neat job of keeping dirt out while allowing air in.
Tackle any terrain
The new Missiongrip™ outsole and updated stud layout provide 50% more ground contact for enhanced traction on tricky terrain. Plus, with a more precise fit and durable upper, you’ll feel sure-footed as you fly across roots, rocks and whatever else the trail has in store.
30 daga skilaréttur á öllum On skóm
Ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður, þá gildir það sama um okkur. Þess vegna leggjum við áherslu á einfalt og skilvirkt skilaferli, þar sem vöruafhending og afgreiðsla er eins fljótleg og völ er á.
Kaupandi hefur 30 daga frá því að greiðsla fer fram, til þess að máta og prófa hlaupaskóna innandyra í heimanotkun.
Ef viðkomanda líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá getur hann skilað þeim gegn framvísun greiðslukvittunar og fengið aðra On-skó við hæfi, inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu.
Skilað og skipt
Við sjáum meira að segja um sendingarkostnað þér að kostnaðarlausu og óskum einungis eftir því að skónum sé skilað í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun eða annari staðfestingu á kaupunum.