5.990 kr.

Venum Reflex boltinn er æfingatæki sem er auðvelt að flytja með sér og gerir þér kleift að æfa samhæfinguna þína sem og nákvæmni í höggunum. Sambærileg tæki voru notuð fyrir mörgum árum en íþróttamenn eins og Vasyl Lomachenko hafa gert notkun Reflex boltans vinsælan hluta af æfingu boxara, en nú getur fundið þetta æfingatæki í töskunni hjá flestum atvinnu boxörum.
Hugmyndin er einföld: Gúmmíband tengir saman gúmmíboltann við festinguna utan um höfuðið. Síðan slærðu boltann og stjórna styrk og stefnu höggana. Notkun æfingatækisins krefst ekki annara tækja og er því mjög einfald í notkun og hægt að nota hvar sem þér ert.
Reflex boltinn inniheldur tvo gúmmíbolta: báðir með mismunandi mótstöðu til þess að æfa betur viðbrögðin þín og samhæfingu.

Á lager

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Vörunúmer: ven04028-116 Flokkar: ,

TECHNICAL FEATURES

  • Hentar vel fyrir þá sem æfa box. muay-thai, kickbox, MMA eða fitness box.
  • Stillanleg gúmmí höfuðteygja
  • Franskur rennilás sem hægt er að stilla
  • 2 gúmmíboltar
  • Teygja úr pólýester
  • Sterkbyggð járnklemma.
Þyngd 0,3 kg

TECHNICAL FEATURES

  • Hentar vel fyrir þá sem æfa box. muay-thai, kickbox, MMA eða fitness box.
  • Stillanleg gúmmí höfuðteygja
  • Franskur rennilás sem hægt er að stilla
  • 2 gúmmíboltar
  • Teygja úr pólýester
  • Sterkbyggð járnklemma.
Þyngd 0,3 kg