26.990 kr.

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista

Venum Giant Low er fyrsti atvinnumanna / Pro boxskórinn frá Venum, hönnun skósins var samstarfsverkefni boxmeistarana Vasyl Lomachenko og Jorge Linares ásamt fremstu hönnuðum Venum.

Venum Giant Low boxskórinn veitir stöðuleika, stuðning, grip og festu. Yfirbyggingin er sterk, teygjanleg með góða öndun

Metnaður Venum gagnvart hönnum og útgáfu á Giant er ekki að framleiða skó til að vera með… heldur að koma með besta mögulegu skóinn á markaðinn!

Hönnun á undirsóla skósins var flóknasti hluti hönnunarferilsins, en mikilvægi samverkandi þátta: léttleika, stöðuleika og grips skósins er gríðalega mikilvægt þar sem boxari þarf að geta hreyft sig mjög hratt í allar áttir.

Innleggið/innsóli Venum Giant býr yfir eiginleikum og kostum og mótunarhæfni þar sem insólinn aðlagast fullkomlega að illinni undir fætinum sem er mikilvægt hjá boxurum til að sporna við núningi og þrýstingi undir ilboga.

Með útgáfu og hönnun Venum Giant boxskóarins er búið að samtvinna boxskó sem aðgreina sig á fæti boxarans með nýjum tæknieiginleikum og glæsilegu útliti sem vekur eftirtekt.

Vörunúmer: ven03910 Flokkar: , , , ,
Litur

Black/Red

Stærð

37, 37,5, 38, 38,5, 39, 40, 40,5, 41, 42, 42,5, 43, 44, 44,5, 45, 45,5, 46, 47