Nýtt
Trap Bar, Tri Grip
49.990 kr.
Hex trapbar er fullkomið tæki til þess að æfa Réttstöðulyftur, Hnébeygjuhopp & Bóndagöngu og margar fleiri. Stöngi er með 3 misþykkum handföngum til þess að þjálfa gripið og handstyrk á mismunandi erfiðleika stigi. Stöngin er með fallega, sterkbyggða og endingargóða ítalska hönnun en hámarksþyngd sem setja má á stöngina er 300 kg.
Hægt að er skipta auðveldlega um hulsu og breyta henni þannig að hún passi á léttlóðaplötur.
Gengur fyrir bæði 50mm & 30mm lóðaplötur
Lengd: 168 cm
Breidd: 80 cm
Dýpt: 29 cm
Vörunúmer:
nanwl4001
Flokkar: Aðrar lóðastangir, Lóðastangir