SUPRFIT Rigmor Power Rack Svartur
219.900 kr.
Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?
SUPRFIT Rigmor Power Rack
Rigmor Power rekkinn frá Suprfit er sterkbyggðasti og flottasti rekkinn sem Suprfit býður upp á. Hann er úr 3mm stáli sem þolir álag af þyngstu gerð. Rekkinn er ekki bara sterkbyggður heldur er hann líka öruggur og stöðugur og fylgir honum bæði J-hooks og safety armar til þess að tryggja hámarks öryggi notanda. Stálið á upphífingarstönginni er húðað til þess að tryggja að notandinn hafi alltaf besta mögulega gripið hvort sem hann er að hanga, gera upphífingar eða muscle up. Rigmor Power rekkinn var hannaður með gæði í fyrirrúmi og stenst þær miklu kröfur sem gerðar eru til rekka í líkamsræktarstöðvum eða stærri bílskúrsræktum.
Lýsing
Upplýsingar
Vörumerki |
---|