Star Kick fótboltaþjálfinn hjálpar ungum leikmönnum að ná betri stjórn á fyrstu snertingunni sem er svo mikilvægur þáttur í fótboltanum, hjálpar þeim einnig að þróa betri sendingar og skottækni ásamt móttöku á boltanum. Hámarkaðu tímann þinn á æfingum með því að spara þér tíma að vera alltaf að sækja boltann. Star Kick passar fyrir flesta leikmenn og passar á allar stærðir af boltum.
Inniheldur öflugt teygjuband sem heldur boltanum örugglega.
ATH AÐ BOLTI FYLGIR EKKI MEÐ