RJR Stigavél með viftu

298.000 kr.

RJR Stigavél með viftu er með háþróaða fjöðrun sem dregur veruleg úr álagi. Stepper er frábært æfingatæki til þess að viðhalda styrk í fótum og neðri hluta líkamans og koma þannig í veg fyrir meiðsli.

Stillanleg loftmótsstaða með 16 mismunandi styrkleikum og auðvelt er að breyta stillingunni með snúningshnapp. Loftmótstaða gerir það að verkum að þú getir stýrt álaginu með því hversu hratt þú hreyfir fæturnar.

Bæði pedalar sem og handföng eru úr efni sem gefur aukið grip þannig þú rennir ekki til jafnvel í þínum mest krefjandi æfingum.

Skjár upplýsingar eins og heildartíma, tíma, vegalengd, hitaeiningar, wött, hraða, snúninga á mínútu (RPM), púls og lotur.

VIFTA

  • Stærð: 548 mm (5,4 kg)

HÁMARKSNOTENDAÞYNGD

  • 180 kg (397 lbs)

SAMSETT STÆRÐ

  • L x B x H: 122 x 70 x 170 cm
  • 95,79 kg

STÆRÐ PAKKNINGAR

  • L x B x H: 119 x 77 x 109 cm
  • 109,96 kg

 

Á lager

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Vörunúmer: dkfs22 Flokkar: ,