RJR sleði (prowler)

Back to products
Reykjavíkurmaraþon „Finisher“ bolur 2025, karlasnið
Reykjavíkurmaraþon „Finisher“ bolur 2025, karlasnið Original price was: 7.490 kr..Current price is: 5.618 kr..

Original price was: 54.900 kr..Current price is: 38.430 kr..

Kraftur, styrkur og úthald í einu tæki. Taktu styrktaræfingarnar á næsta stig með prowler æfingasleðanum;  öflugu og fjölhæfu æfingatæki sem hentar jafnt fyrir íþróttafólk, styrktarþjálfun og endurhæfingu. Sleðinn er hannaður til að byggja upp sprengikraft, vöðvastyrk og hjartaþol með því að ýta eða draga hann á mismunandi yfirborði. Beisli fylgja með.

  • Sterk smíði úr málmi þolir mikla þyngd og álag
  • Stöðugar stangir, tvær til að ýta og ein til að hlaða lóðum á. Stangirnar sem þú heldur í má færa á milli til að geta keyrt sleðann í báðar áttir án þess að snúa honum við
  • Framlykkjur til að festa reipi eða belti fyrir dráttæfingar. Beisli fylgja með
  • Hentar fyrir meðal annars gras og gúmmínmottur

Hvort sem þú ert að æfa fyrir keppni, bæta grunnstyrk eða leita að fjölbreyttri útiæfingu er prowler sleðinn frábær kostur til að fá alvöru árangur.

Á lager

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Vörunúmer: NPF700107 Flokkar: , , ,

TENGDAR VÖRUR