Á lager
Sílíkon smurefni fyrir hlaupabretti

RJR göngu-/hlaupabretti P1+
94.900 kr.

2XU Aero 1/2 Zip, hálfrennd peysa kvenna
12.490 kr.
1.990 kr.
Sílíkonsmurefni er nauðsynlegt til að viðhalda góðu ástandi hlaupabrettis. Með reglulegri smurningu minnkar núningsmótstaða milli hlaupabands og plötunnar, sem dregur úr sliti og hávaða. Þetta tryggir mýkri hreyfingu, lengir líftíma tækisins og bætir upplifun notandans. Smurefnið er auðvelt í notkun og ætti að bera á miðju hlaupaplötunnar á nokkurra mánaða fresti (um 3-6), eftir notkun.
Magn í túpu: 250ml
Hvernig á að bera smurefni á hlaupabretti:
- Lyftu annarri hlið hlaupabandsins varlega.
- Berðu sílikonolíu á miðju hlaupaplötunnar (undir bandinu).
- Ræstu hlaupabrettið og stilltu það á lægsta hraða.
- Láttu brettið ganga í nokkrar mínútur svo olían dreifist jafnt yfir plötuna.
Vörunúmer:
MYDSP18
Flokkur: Aukahlutir