RJR Plate Rack, lóðarekki
39.990 kr.
Skipulag og öryggi í æfingaaðstöðunni
Þessi öflugi lóðarekki er hannaður til að geyma lóðaplötur á öruggan og snyrtilegan hátt. Hann er með þríhyrnda, stöðuga grind og láréttar stangir sem henta fyrir mismunandi stærðir af lóðum. Neðri hluti er styrktur með krossstöngum sem auka styrk og stöðugleika jafnvel þegar hann er fullhlaðinn.
- Gymslupláss fyrir lóðaplötur af ýmsum stærðum
- Traust stálgrind sem þolir mikla þyngd
- Mjó toppstöng sem nýtist til aukageymslu fyrir minni lóð
- Hentar fyrir æfingasali, heimarækt eða íþróttaaðstöðu
- Hjálpar þér að halda æfingasvæðinu snyrtilegu og öruggu
Vörunúmer:
TTTR061
Flokkar: Geymslulausnir, Lyftingar, Plötur
| Þyngd | 20 kg |
|---|---|
| Vörumerki |
| Þyngd | 20 kg |
|---|---|
| Vörumerki |
