RJR Lotuklukka, Stór
36.990 kr.
Lotuklukka sem hentar vel í stærri rými, líkamsræktarstöðvar og hópatíma. Skjárinn sýnir sex skýra LED stafi í bláum og rauðum lit.
Eiginleikar:
- Stærð: 73 x 16 x 4 cm
- Tími er gefinn upp í rauðum tölum og lotunúmer í bláum tölum
- Telur bæði upp og niður (12/24h)
- Hægt að vista allt að 8 prógröm
- Auðvelt að stilla lengd lota, hvíld og númer hringja
- Innbyggð prógröm: TABATA 20 sek vinna / 10 sek pása, 8 hringir. FGB 3 hringir af 5 x 1 mín vinna, 1 mín hvíld
- Hávært píp þegar lota hefst og lýkur
- Fest á vegg (tvær festingar að aftan)
- Fjarstýring fylgir (batterí fylgja ekki með)
- AC tengi fylgir
Vörunúmer:
HAG001
Flokkur: Aðrar vörur