RJR lóðastöng RX6, 20 kg
37.990 kr.
RX6 stöngin er sterkbyggð og vönduð 20 kg stöng sem hentar bæði fyrir ólympískar lyftingar og kraftlyfingar. Við höfum kallað þessa „Bílskúrstöngina“ enda er þetta okkar allra vinsælasta lóðastöng!
Stöngin búin snúningslegum sem tryggja stöðugan snúning og hentar því vel í ólympískar lyftingar.
Hentar vel í jafnhendingu, snörun, hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu.
Vörunúmer:
nanob86
Flokkar: 20 kg stangir, Lóðastangir, Lyftingar
Eiginleikar
– 20 kg chrome stöng
– 2186 mm lengd (7 ft)
– 28 mm grip
– 380 mm hulsa fyrir lóð
– Hulsa (50 mm) er krómuðu stáli
– Testuð fyrir 500 lbs / 227 kg
Vörumerki |
---|
Eiginleikar
– 20 kg chrome stöng
– 2186 mm lengd (7 ft)
– 28 mm grip
– 380 mm hulsa fyrir lóð
– Hulsa (50 mm) er krómuðu stáli
– Testuð fyrir 500 lbs / 227 kg
Vörumerki |
---|