149.990 kr.

Á lager

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista

RJR AppSmart XTRA hlaupabrettið er afar einfalt og fyrirferðarlítið og hentar því afar vel til heimanotkunar. Tilvalið í léttari skokk, göngur og spretti.

 

Hægt er að tengja  síma og spjaldtölvur þráðlaust (Bluetooth) við hlaupabrettið og hlusta á tónlist í tveimur öflugum hátölurum. Einnig er standur fyrir miðju sem hægt er að leggja síma og spjaldtölvur í.

Hægt er að tengja hlaupabrettið við forritið IConsole sem styður bæði við Android og Apple tæki.

IConsole gerir notandanum kleift að stilla brettið á ýmsa vegu eins og t.d. Interval hlaup þar sem brettið hækkar og lækkar hraðan sjálfkrafa eftir því hvernig notandi vill hafa það í Interval hlaupinu. Einnig er hægt að hlaupa mismunandi hlaupaleiðir eins og um miðbæ Lundúna. Ásamt þessu fær notandi einnig meiri upplýsingar en brettið bíður upp á eins og t.d. Pace en hægt er að skoða þetta forrit nánar í video hér að neðan.

Hlaupabrettið sýnir hraða, tíma, vegalengd, kaloríur og púls.

Hægt er að setja hlaupabrettið upp á rönd svo að það taki minna pláss. Einnig er auðvelt að færa það til með hjólum sem eru staðsett undir brettinu.

Hlaupabrettið nær 18km hámarkshraða og hægt er að stilla upp í allt að 20 þrepa halla. Hámarskþyngd notanda er 125 kg.

 

Vörunúmer: ust1000-xtra Flokkar: ,

IConsole

Eiginleikar
– Hraði: 1 – 18 km/h
– Halli 4% í : 20 Þrepum 0,2% hvert þrep
– Hlaupaflötur: 500*1400mm
– Tölva: Handapúls, tími, hraði, vegalengd, kaloríur, MP3, USB
– Display: 3 Led display og hátalari
– Sambrjótanlegt
– Hámarksþyngd notanda: 125 kg
– Metal tube spe:
– Handtrail: 50*70*1,5 mm
– Column pipe: 30*70*1,5 mm
– Main frame: 25*40*1,8 mm

Stærðarhlutföll:

174,5 cm x 79,5 cm x 133,5 cm
Þyngd: 63,2 kg

Stærðarhlutföll pakkningar:

181 cm x 83,5 cm x 28,5 cm
Þyngd: 73,1 kg

 

Vörumerki