Minnkar núning (og truflun). Hluti af Ultra línunni sem er hönnuð fyrir afreksfólk í utanvegahlaupum. Nýstárlegustur og verndandi flík. Efnið hrindir frá sér raka og óhreinindum svo þú getur einbeitt þér alfarið að stígnum. Hreyfingahönnunin dregur úr núningi og tryggir truflunarlausa upplifun.
Vatnsheld frammistaða. Þó jakki sé innblásinn af almennum hlaupafatnaði er hann sérhannaður fyrir utanvegahlaup. Hann er léttur og þægilegur í notkun og hægt er að pakka honum saman í lítið hólf aftan á hettunni þegar þú þarft að létta á fatnaði. Semsagt fullkominn í íslenskar aðstæður þar sem veðrið er alltaf að skipta um skoðun.
Endurskin. Jakki sem er tilbúinn í hvaða aðstæður sem er. Hágæða endurskinslög gera þig sýnilegann þegar rökkvar. Tvær fellingar aftan á jakkanum gera þér auðveldara að klæðast hlaupavesti eða litlum bakpoka með öllum nauðsynjum fyrir utanvegahlaup.