On Roger Strigaskór, Kvenna
25.990 kr.
Roger strigaskórnir eru hannaðir í samstarfi við svissnesku tennisstjörnuna Roger Federer. Þetta eru skór fyrir þá sem gera kröfur um þægindi og fallega, tímalausa hönnun. Skórnir eru úr vegan leðri sem er vistvænna en hefðbundið leður þar sem það inniheldur ekki dýrahúð og aðrar aukaafurðir.
Born from a shared passion for the point where performance and style intersect, The Roger Centre Court is a highly technical take on the classic tennis sneaker. It combines a timeless aesthetic with the lightweight comfort of CloudTec® and the agile performance of a hidden Speedboard® for effortless all-day wear.
Roger Federer:
“I’m proud to be a part of the creation of The Roger, which is the most comfortable tennis-inspired sneaker you will ever wear.”
30 daga skilaréttur á öllum On skóm
Ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður, þá gildir það sama um okkur. Þess vegna leggjum við áherslu á einfalt og skilvirkt skilaferli, þar sem vöruafhending og afgreiðsla er eins fljótleg og völ er á.
Kaupandi hefur 30 daga frá því að greiðsla fer fram, til þess að máta og prófa skóna innandyra í heimanotkun.
Ef viðkomanda líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá getur hann skilað þeim gegn framvísun greiðslukvittunar og fengið aðra On-skó við hæfi, inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu.
Skilað og skipt
Við sjáum meira að segja um sendingarkostnað þér að kostnaðarlausu og óskum einungis eftir því að skónum sé skilað í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun.
Lýsing
Upplýsingar
Litur | White/Lilac, All White, White/Rose |
---|---|
Stærð | 36, 36,5, 37, 37,5, 38, 38,5, 39, 40, 40,5, 41, 42, 42,5 |