26.990 kr.

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista

Nýr og uppfærður Cloudswift með tækni til þess að rífa upp malbikið án þess að tapa útlitinu. Búið að er uppfæra dempunina til muna og tekur þessi nýji Cloudswift hlaupin þín á næsta stig. Önnur nýjun í skónum er sokkur þar sem þú ferð í skóinn sem heldur vel utan um fótinn hvort sem það er í hlaupum eða dagsdaglegri notkun.

Hentar best fyrir:

Hversdagsnotkun og stutt hlaup

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.
Vörunúmer: 3wd1015 Flokkar: , ,
  • Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
  • Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
  • CloudTec®
  • Þyngd: 263g
  • Drop frá hæl að tá: 8 mm

Hvað er CloudTec® og Speedboard™?

CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt.

Eiginleikar

Made for city adventures

A sock-like fit enables an effortless step-in and turns the city into your personal playground. But you won’t just impress with your infectious energy with a looker like that on your feet.

Comfortable on concrete

We have re-engineered the bottom unit from scratch. Our goal? Even better cushioning and a smooth forward-rolling sensation. Our solution? A new dual-density CloudTec® midsole from Helion™ superfoam. Adding to that: a Speedboard® that repurposes the saved energy from landing into powerful take-offs.

Still swift

The improved vamp mesh upper stays true to the iconic Cloudswift aesthetic. While maintaining that street-style inspired design, it adds key upgrades in terms of comfort and breathability.

30 daga skilaréttur á öllum On skóm

Ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður, þá gildir það sama um okkur. Þess vegna leggjum við áherslu á einfalt og skilvirkt skilaferli, þar sem vöruafhending og afgreiðsla er eins fljótleg og völ er á.

Kaupandi hefur 30 daga frá því að greiðsla fer fram, til þess að máta og prófa skóna innandyra í heimanotkun.

Ef viðkomanda líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá getur hann skilað þeim gegn framvísun greiðslukvittunar og fengið aðra On-skó við hæfi, inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu.

Skilað og skipt

Við sjáum meira að segja um sendingarkostnað þér að kostnaðarlausu og óskum einungis eftir því að skónum sé skilað í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun.

Þyngd 0,3 kg
Litur

Sand/Magnet, All Black

Stærð

37, 37,5, 38, 38,5, 39, 40, 40,5, 41, 42