27.990 kr.

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista

Mýksti hlaupaskórinn frá On hingað til. Ný tækniframför í undirsóla skósins hefur fært dempunina á næsta stig.

Henta best fyrir: 

Götuhlaup, 5km, 10km, hálft maraþon, hversdagshlaup og hlaup fyrir þá sem vilja mikla dempun.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.
Vörunúmer: 3md104 Flokkar: , , ,

Tækniupplýsingar

  • Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
  • Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
  • CloudTec® – skýin undir skónum
  • Þyngd: 245g
  • Drop frá hæl að tá: 10 mm

Hvað er CloudTec®?

CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða.

This is CloudTec Phase™

For an adapted and specialized version of our signature CloudTec® technology, we left nothing up to chance. Using Finite Element Analysis (FEA), we simulated how each component of our prototype reacts while running. Using invaluable insights from this method, we created the optimal midsole for a seamless weight transfer from heel to toe. It’s called CloudTec Phase™ and it introduces a new age of cushioning.

But why Phase?

In CloudTec Phase™, the computer-generated Clouds seamlessly collapse like dominos when your foot lands. The result? Supreme, enhanced cushioning, and a softer, smoother transfer from heel to toe.

Less plastic, less water

We’re not riding the sustainability wave – we’re creating our own. To save on water, the Cloudsurfer’s yarn is colored using a dope dyeing process that requires 90% less water than standard techniques. We’ve also ditched the plastic overlays and bumped up the shoe’s total recycled content to 30%

30 daga skilaréttur á öllum On skóm

Ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður, þá gildir það sama um okkur. Þess vegna leggjum við áherslu á einfalt og skilvirkt skilaferli, þar sem vöruafhending og afgreiðsla er eins fljótleg og völ er á.

Kaupandi hefur 30 daga frá því að greiðsla fer fram, til þess að máta og prófa hlaupaskóna innandyra í heimanotkun.

Ef viðkomanda líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá getur hann skilað þeim gegn framvísun greiðslukvittunar og fengið aðra On-skó við hæfi, inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu.

Skilað og skipt

Við sjáum meira að segja um sendingarkostnað þér að kostnaðarlausu og óskum einungis eftir því að skónum sé skilað í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun eða annari staðfestingu á kaupunum.

Þyngd 0,3 kg
Litur

Creek/White, Flame/White, White/Frost, All Black

Stærð

40,5, 41, 42, 42,5, 43, 44, 44,5, 45, 46, 47, 47,5, 48

Vörumerki