ON Cloudmonster2, kvenna
32.990 kr.
On Skór Kvenna
| US | 5 | 5.5 | 6 | 6.5 | 7 | 7.5 | 8 | 8.5 | 9 | 9.5 | 10 | 10.5 | 11 |
| EU | 36 | 36.5 | 37 | 37.5 | 38 | 38.5 | 39 | 40 | 40.5 | 41 | 42 | 42.5 | 43 |
| UK | 3 | 3.5 | 4 | 4.5 | 5 | 5.5 | 6 | 6.5 | 7 | 7.5 | 8 | 8.5 | 9 |
| JP | 22 | 22.5 | 23 | 23.5 | 24 | 24.5 | 25 | 25.5 | 26 | 26.5 | 27 | 27.5 | 28 |
| BR | 33 | 34 | 34.5 | 35 | 36 | 37 | 37.5 | 38 | 39 | 39.5 | 40 | 41 | 42 |
Þegar við héldum að dempunin gæti ekki orðið betri kom ný útgáfa af hinum sívinsæla Cloudmonster. Nú með enn meiri dempun, sem þýðir enn meiri þægindi og enn þægilegri hlaup.
Henta best fyrir:
Götuhlaup, maraþon, hálft maraþon, miðlungs- til lengri hlaup, hversdagshlaup og önnur hlaup fyrir þau sem vilja mikla dempun.

-
Þyngd: 230g (miðað við kvk skó í stærð 38.5)
-
Stærsta CloudTec® hingað til fyrir hámarks dempun og hámarks endurgjöf
-
Nylon blandað Speedboard® sem ýtir þér áfram
-
Skórnir rúlla fram sem ýtir þér áfram í hlaupunum
-
Endurunnin tvöföld Helion™ superfoam dempun sem gerir skóna svona mjúka
-
Hversdags götuhlaupaskór
-
Hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þau sem hafa ekki farið í On skó áður kaupi hálfu til heilu númeri stærri en þau eru vön, þá sérstaklega í hlaupaskóm.
Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.
Monster CloudTec® – hámarks dempun og orka
Cloudmonster 2 er með stærstu CloudTec® einingarnar hingað til. Já, þú last rétt. Fyrir gríðarlega dempun, sprengikraft og hámarks orkunýtingu. Þetta er sannkölluð skrímslaför á malbikinu með óviðjafnanlegri rúllandi hreyfingu fram á við.
Hámarks orkunýting
Uppfært Speedboard® úr nælonblöndu er sett á milli tvöfalds Helion™ superfoam millisóla. Þetta tryggir mýkri lendingar og betri höggdeyfingu. Aukin orkuendurgjöf, meiri kraftur fram á við og sprengikraftur í hverju skrefi gera götuhlaupin ómótstæðileg.
Sjálfbær skref
Við höfum aukið hlutfall endurunnins efnis; efri hluti skósins er úr 100% endurunnu pólýesterneti. Með vistvænni efnisnotkun og framleiðsluferlum hefur heildarhlutfall endurunnins efnis hækkað í 24%.
Hvað er CloudTec®?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða.
| Þyngd | 0,3 kg |
|---|---|
| Vörumerki |

-
Þyngd: 230g (miðað við kvk skó í stærð 38.5)
-
Stærsta CloudTec® hingað til fyrir hámarks dempun og hámarks endurgjöf
-
Nylon blandað Speedboard® sem ýtir þér áfram
-
Skórnir rúlla fram sem ýtir þér áfram í hlaupunum
-
Endurunnin tvöföld Helion™ superfoam dempun sem gerir skóna svona mjúka
-
Hversdags götuhlaupaskór
-
Hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þau sem hafa ekki farið í On skó áður kaupi hálfu til heilu númeri stærri en þau eru vön, þá sérstaklega í hlaupaskóm.
Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.
Monster CloudTec® – hámarks dempun og orka
Cloudmonster 2 er með stærstu CloudTec® einingarnar hingað til. Já, þú last rétt. Fyrir gríðarlega dempun, sprengikraft og hámarks orkunýtingu. Þetta er sannkölluð skrímslaför á malbikinu með óviðjafnanlegri rúllandi hreyfingu fram á við.
Hámarks orkunýting
Uppfært Speedboard® úr nælonblöndu er sett á milli tvöfalds Helion™ superfoam millisóla. Þetta tryggir mýkri lendingar og betri höggdeyfingu. Aukin orkuendurgjöf, meiri kraftur fram á við og sprengikraftur í hverju skrefi gera götuhlaupin ómótstæðileg.
Sjálfbær skref
Við höfum aukið hlutfall endurunnins efnis; efri hluti skósins er úr 100% endurunnu pólýesterneti. Með vistvænni efnisnotkun og framleiðsluferlum hefur heildarhlutfall endurunnins efnis hækkað í 24%.
Hvað er CloudTec®?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða.
| Þyngd | 0,3 kg |
|---|---|
| Vörumerki |
