On Cloudhorizon WP vatnsheldur, karla
ON Cap Unisex
6.000 kr. – 7.990 kr.Price range: 6.000 kr. through 7.990 kr.
ON LS Cloudwander Vatnsheldur, Karla
30.990 kr. Original price was: 30.990 kr..10.000 kr.Current price is: 10.000 kr..
33.990 kr.
On Skór Karla
| US | 7 | 7.5 | 8 | 8.5 | 9 | 9.5 | 10 | 10.5 | 11 | 11.5 | 12 | 12.5 | 13 | 14 |
| EU | 40 | 40.5 | 41 | 42 | 42.5 | 43 | 44 | 44.5 | 45 | 46 | 47 | 47.5 | 48 | 49 |
| UK | 6.5 | 7 | 7.5 | 8 | 8.5 | 9 | 9.5 | 10 | 10.5 | 11 | 11.5 | 12 | 12.5 | 13.5 |
| JP | 25 | 25.5 | 26 | 26.5 | 27 | 27.5 | 28 | 28.5 | 29 | 29.5 | 30 | 30.5 | 31 | 31.5 |
| BR | 37 | 38 | 39 | 39.5 | 40 | 41 | 41.5 | 42 | 42.5 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 |
Okkar mest dempaði gönguskór hingað til, hannaður fyrir hámarks þægindi og grip við miðlungs krefjandi aðstæður.
Þyngd: 357g
Henta best fyrir:
Fjallgöngur, utanvegargöngur, fjölbreytt undirlag
Einnig fáanlegur án vatnsheldni

Helstu eiginleikar
CloudTec Phase® tækni, hönnuð fyrir göngur
Missiongrip™ sóli
- Vatnsheldir, halda rigningunni í burtu
Gott grip fyrir blautar jafnt sem þurrar aðstæður.
Mjúkar lendingar með Helion™ superfoam
Mjúkt og teygjanlegt efni
Hannaður fyrir endingur og stöðugleika frá hæl í tá
Frábært grip
Cloudhorizon er okkar mest dempaði gönguskór til þessa, hannaður með endingargóðum Missiongrip™ gúmmísóla sem tryggir gott grip, tog og slitþol á bæði blautu og þurru undirlagi. Skórinn veitir framúrskarandi stuðning og stöðugleika svo þú haldir jafnvægi á ójöfnu yfirborði.
Fyrir miðlungs krefjandi aðstæður
Frá borgarstígum til daglegra gönguferða, frá gangstétt. stígum og upp í Heiðmörk. Við trúum því að útivist sé fyrir alla. Cloudhorizon er hannaður fyrir bæði götur og fjöll með útliti sem hentar mörgum og endingargóðri smíði sem ræður við miðlungs krefjandi landslag og gerir það með stæl.
Mjúk dempun
Þessir skór eru bókstaflega gerðir til að ganga. Þeir eru sérhannaðir fyrir gönguferðir og búa yfir þykkri CloudTec Phase® dempunarlagskiptingu sem verndar gegn höggum og skapar mjúka og rúllandi skref. Léttir og stöðugir, hannaðir fyrir hámarks þægindi í náttúrunni.
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.
| Þyngd | 0,3 kg |
|---|---|
| Vörumerki |

Helstu eiginleikar
CloudTec Phase® tækni, hönnuð fyrir göngur
Missiongrip™ sóli
- Vatnsheldir, halda rigningunni í burtu
Gott grip fyrir blautar jafnt sem þurrar aðstæður.
Mjúkar lendingar með Helion™ superfoam
Mjúkt og teygjanlegt efni
Hannaður fyrir endingur og stöðugleika frá hæl í tá
Frábært grip
Cloudhorizon er okkar mest dempaði gönguskór til þessa, hannaður með endingargóðum Missiongrip™ gúmmísóla sem tryggir gott grip, tog og slitþol á bæði blautu og þurru undirlagi. Skórinn veitir framúrskarandi stuðning og stöðugleika svo þú haldir jafnvægi á ójöfnu yfirborði.
Fyrir miðlungs krefjandi aðstæður
Frá borgarstígum til daglegra gönguferða, frá gangstétt. stígum og upp í Heiðmörk. Við trúum því að útivist sé fyrir alla. Cloudhorizon er hannaður fyrir bæði götur og fjöll með útliti sem hentar mörgum og endingargóðri smíði sem ræður við miðlungs krefjandi landslag og gerir það með stæl.
Mjúk dempun
Þessir skór eru bókstaflega gerðir til að ganga. Þeir eru sérhannaðir fyrir gönguferðir og búa yfir þykkri CloudTec Phase® dempunarlagskiptingu sem verndar gegn höggum og skapar mjúka og rúllandi skref. Léttir og stöðugir, hannaðir fyrir hámarks þægindi í náttúrunni.
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.
| Þyngd | 0,3 kg |
|---|---|
| Vörumerki |
TENGDAR VÖRUR
9.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
30.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
12.490 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
3.690 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
8.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page







