On Cloudboom Max, karla
38.990 kr.
Hámarks upplifun fyrir hversdagshlauparann.
Cloudboom Max er nýjung í heimi hlaupaskóa: Ofurskór hannaður fyrir hinn venjulega hlaupara sem vill njóta hverrar mínútu á hlaupabrautinni. Cloudboom Max er hannaður með hlaupandi fólk í huga, ekki bara þau sem lenda á verðlaunapalli. Ef markmiðið er að ná persónulegu meti er Max skórinn sem þú leitar að.
Hentar fyrir hlaup í um 4–5 klst maraþonhlaupara – fyrir þau sem vilja ofurskó sem virkar í alvöru.
Af hverju Cloudboom Max?
- Mjúk dempun og sveigjanleiki: Gerður fyrir lengri hlaupatíma – minni þreyta, minni meiðsli og minni stífni
- Engar málamiðlanir: Ofurtækni hönnuð fyrir venjulega fótatakið
- Upplifun fyrir alla: Sama dempun og hraði og hjá úrvalshlaupurum í aðgengilegum pakka
- Áreynslulaust ferðalag: Njóttu hvers skrefs á götunni
On hefur vakið athygli með byltingarkenndum nýjungum eins og Cloudboom Strike og Cloudboom Strike LS. Skór með fallandi miðsóla og 3D prentaðan efri hluta sem sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og færði Hellen Obiri gull í maraþoni. En fæst okkar eru Obiri …við tökum ólík skref og eyðum meiri tíma á hlaupaleiðinni. Þess vegna skapaði On Cloudboom Max ofurskóinn sem miðaður er við „venjulega“ maraþonhlaupara sem hlaupa í 4–5 klst. Skór sem gefur ofurupplifun án óþægilegrar stífni með hámarks dempun og sveigjanleika sem heldur þér á ferðinni án meiðsla.
| Vörumerki |
|---|
On hefur vakið athygli með byltingarkenndum nýjungum eins og Cloudboom Strike og Cloudboom Strike LS. Skór með fallandi miðsóla og 3D prentaðan efri hluta sem sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og færði Hellen Obiri gull í maraþoni. En fæst okkar eru Obiri …við tökum ólík skref og eyðum meiri tíma á hlaupaleiðinni. Þess vegna skapaði On Cloudboom Max ofurskóinn sem miðaður er við „venjulega“ maraþonhlaupara sem hlaupa í 4–5 klst. Skór sem gefur ofurupplifun án óþægilegrar stífni með hámarks dempun og sveigjanleika sem heldur þér á ferðinni án meiðsla.
| Vörumerki |
|---|
