Instinct Evolution hlaupavesti 7L
19.990 kr.
Fyrirferðalítið og létt vesti í löngu utanvegahlaupin og keppnirnar. Einstaklega teygjanlegt svo það rúmar allar þínar helstu nauðsynjar án óþæginda. Rúmar Instinct Hydra Cell brúsana okkar einstaklega vel jafnt sem aðrar vatnsflöskur að þínu vali.
Eiginleikar:
- Fullkomið í 20+ km utanvegahlaup
- Auðvelt að teygja sig í drykk að framanverðu án þess að þurfa að taka brúsann úr
- Stillanlegir strappar svo það situr sem fastast
- Andar vel
- Þægilegt aðgengi að vösum
- Hægt að geyma stafi að framan og aftan, lárétt, lóðrétt og skáhallt
- Vasar að framanverðu
- 2x 650 ml vasar undir vatnsflöskur sem hægt er að strekkja fastar
- 2x 500 ml vasar undir mat. Tvö hólf á hvorri hlið, á vinstri hliðinni er annar þeirra renndur
- 1x 100 ml renndur vasi á öxl með innbyggrði flautu
- Vasar að aftanverðu
- 1x 800 ml vasi sem hægt er að strekkja. Auðvelt að sækja búnað í hann án þess að þurfa að taka vestið af sér
- 1x 1,5 L vasi. Hentugt að geyma öryggisbúnað, höfuðljós, hanska o.fl.
- 2x lóðréttir vasar sem samtals rúma 1,5 L
Vörunúmer:
spoinbage
Flokkar: Æfingatæki & búnaður, Hlaupafylgihlutir, Hlaupavesti, Hlaupavörur