Hlaupabretti AR22.1
990.000 kr.
Öflugt hlaupabretti með LED-skjá – Einfalt, skilvirkt og kraftmikið
Fyrir þá sem vilja hrein afköst án truflana, þá er þetta hlaupabretti frábær kostur. Það býður upp á sömu kraftmiklu tækni og endingu og AR22.2, en með einfaldan LED skjá sem veitir allar helstu upplýsingar á skýran hátt.
Helstu eiginleikar:
- LED skjár: Einföld, skýr og auðlesin skjámynd.
- Hraði & halli: Hraðastillingar frá 0,8–25 km/klst og allt að 20% halli.
- Sled-Push stilling: 15 mótstöðustig fyrir krefjandi æfingar.
- Æfingakerfi: 6 mismunandi æfingar sem eru forritaðar inn+ markmið og hjartsláttarmælingarstillingar.
- Árangursdrifin hönnun: Engar truflanir – aðeins kraftmikil þjálfun.
- Bluetooth (Wahoo stuðningur): Þráðlaus tenging við hjartsláttarmælir.
- Flýtihnappar & USB hleðsla: Notendavænar stillingar.
- Sterkbyggð hönnun: Slitsterkt slat belt fyrir langvarandi notkun.
Þetta hlaupabretti er frábært fyrir þá sem vilja öfluga, einfalda og árangursmiðaða æfingu með hámarks virkni.
Vörunúmer:
dkar221
Flokkar: Hlaupabretti, Þrektæki