Forcefield Starter pakki

3.490 kr.

  • Inniheldur einn brúsa af Athletic skóhreinsiefni og einn tvískiptan þrifbursta
  • Efnið er ekki sterkt og því hægt að nota á hvaða efni sem er en fjarlægir samt sem áður erfiða bletti.
  • Dual-density bursti sem er fullkominn fyrir hvaða efni sem er
  • Mjúk svört hár fyrir viðkvæm efni
  • Grá hár fyrir harðari efni eins og miðsólan og sólan

Forcefield starter pakkinn inniheldur Athletic skóhreinsiefni sem er hannað fyrir flestar tegundir af skóm ásamt tvískiptum þrifbursta sem hentar fyrir hvaða efni sem er. Skóhreinsiefni er vægt en samt nógu sterkt til að fjarlægja erfiða bletti á skóm. Svarta hlið burstans er mjúk og hentar fyrir viðkvæmara efni eins og saum eða mesh efni. Síðan er gráa hlið hann fyrir harðara efni eins og miðsólan og sólann sjálfan á skónum. Haltu skónum þínum ferskum og hreinum með þessum hentuga pakka.

Á lager

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Vörunúmer: imp21279 Flokkar: ,