Nýtt
Forcefield Hreinsifroða
3.190 kr.
- Hröð og öflug froða: Hreinsar strax í burtu óhreinindi og drullu af skónum með einföldu ferli: spreyja-skrúbba og þurrka.
- Fjölhæf Hreinsun: Hentar fyrir leður, strig, nælon, möskva (e. mesh) og vínyl skó. Hentar ekki fyrir rússkinn og nubuck efni.
- Hágæða formúla: Öflug froða sem nær djúpt inn í efnið til að fjarlægja bletti án þess að skilja eftir leifar.
- Auðvelt og jöfn dreifing: Nákvæmur stútur tryggir jafna dreifing og gerir þrifferlið auðveldar án óþarfa sóunar.
- Þétt hönnun: 150 ml álhylki sem passar fullkomnlega í skóumhirðusett sem er þægilegt í notkun hvort sem það er heima fyrir eða á ferðinni.
Forcefield Hreinsifroðan er hönnuð fyrir þá sem vilja viðhalda skónum sínum í toppstandi. Þetta öfluga hreinsiefni hentar fyrir leður, striga, nælon, möskva (e. mesh) og vínyl. Með þægilegum stúti og hentug stærð gerir það tilvalið fyrir reglulega umhirðu hvort sem það er heima fyrir eða á ferðinni. Athugið að efni hentar ekki fyrir rússkinn og nubuck efni.
Vörunúmer:
imp21653
Flokkar: Aðrar vörur, Skóumhirða