Festing fyrir boxpúða með upphífingastöng
8.990 kr.
Festing fyrir boxpúða með upphífingarstöng er fullkominn blanda af styrktarþjálfun og boxþjálfun, hannað til að auka fjölbreyttni og spara pláss í þinni heimarækt. Þetta fjölhöfa æfingatæki er úr gert út sterkbyggðu efni og með góðum stuðning.
Helstu eiginleikar:
- Öflug hönnun: Hannað úr gæðaefni til að tryggja stöðugleika og öruggt umhverfi til þjálfunar. Sterkur rammi veitir traustan stuðning fyrir upphífingar, en innbyggði krókurinn fylgir til að mögulegt sé að stunda boxþjálfun líka.
- Innbyggð Boxpúðafesting: Taktu æfingaaðstöðuna þína á næsta stig með því að tengja boxpúðann þinn beint í upphífingarstöngina. Innbyggði krókurinn er hannaður til að halda boxpúðanum stöðugum og möguleikar opnast upp fyrir blöndu af upphífingum og öruggri boxþjálfun.
- Þægileg stærð: Festingin er 97 cm á breidd x 50 cm hæð x 60 cm á dýpt. Upphífingarstöngin þægileg en öflug en jafnframt hagkvæm lausn sem sparar pláss í heimaræktinni. Njóttu fjölbreytilegra æfinga án þess að fórna plássi.
- Hámarksþyngd: Upphífingarstöngin er hönnuð til að þola að hámarki 120 kg, þeas á bæði notandann og tengda boxpokann samanlagt.
- Fjölbreyttar hreyfingar: Æfðu hina ýmsu vöðvahópa með upphífingastönginni, hreyfðu bakið, handleggina og core-ið.
- Auðvelt uppsetning: Það er einfalt að setja upp þessa upphífingastöng. Njóttu þess að geta stundað hreyfinguna þína þegar það hentar án þess að þurfa að fara í umfangsmikið uppsetningarferli.
Vörunúmer:
nansr7613
Flokkar: Æfingatæki & búnaður, Í vegg, Upphífingastangir
Þyngd | 29 kg |
---|
Þyngd | 29 kg |
---|