Concept2 SkiErg

179.900 kr.

Kíktu við og prófaðu tækið í glæsilegri verslun okkar á Dalvegi 32a

SkiErg skíðagöngutækið byggir á sömu tækni og róðravélarnar og BikeErg hjólin frá Concept2. Tækið hentar í heimanotkun og stórar æfingastöðvar.

Upprunalega er tækið hannað fyrir fjallaskíðafólk en hefur öðlast gríðalegar vinsældir sem hefðbundið þol- og styrktaræfingatæki um allan heim. Tækið virkjar alla stærstu vöðvahópa, fætur, kvið og hendur og byggir upp alhliða þol og styrk. Hentar vel fólki sem glímir við meiðsli í neðri búk þar sem hægt er að sitja við notkun þess. Lipur snúningur hjólsins byggir á loftmótstöðu sem aðlagar sig að þinni áreynslu – því meiri kraftur, því meiri mótstaða.

Ath. Gólfstandurinn fyrir SkiErg er keyptur sér!

Skoða Gólfstand hér: Concept2 Floor Stand for SkiErg

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?

This product is currently sold out.

No worries! Enter your email, and we'll let you know as soon as it's back in stock.

Vörunúmer: conskiergpm3 Flokkar: ,

Helstu eiginleikar:

  • Byggir á loftmótstöðu sem aðlagar sig að þinni áreynslu
  • Notendavænn PM5 tölvuskjár
  • Tengist Bluetooth og ANT+
  • Hægt að velja fjölmargar gerðir æfinga eða bara „Just Ski“ til einföldunar
  • Hægt að tengja Zwift eða Concept2 ErgData til að halda utan um gögn
  • Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, kaloríur, wött og fl.
  • Standur fyrir síma innifalinn
  • Hægt að hafa frístandandi eða festa við vegg
  • Léttur og auðvelt að færa til ef hann er hafður frístandandi
  • Einstaklega fyrirferðalítill ef hann er festur við vegg
  • Kaðall sem er sterkari en stál en skapar jafnframt mýkt í hreyfingum
  • Stamt grip sem hentar öllum stærðum handa
  • Auðvelt að setja saman (skýrar myndrænar leiðbeiningar fylgja með)
  • Lítið sem ekkert viðhald, þolir mikið álag
  • Tækinu fylgir: Símastandur, SkiErg PM5 handbók, krókar fyrir grip, leiðbeiningar fyrir samsetningu

Stærð og þyngd:

  • Fest á vegg
    • Breidd að neðan: 48,3 cm
    • Breidd að ofan: 52 cm
    • Dýpt: 40,6 cm
    • Hæð: 216 cm
  • Á gólfstandi
    • 60 x 127 x 216 cm
  • Þyngd SkiErg: 20,9 kg
  • Þyngd á gólfstandi: 16 kg
  • Kassinn sem það kemur í
    • SkiErg: 54 x 49 x 125 cm, 28 kg
    • Gólfstandur: 13 x 66 x 135 cm, 18 kg
Vörumerki

Helstu eiginleikar:

  • Byggir á loftmótstöðu sem aðlagar sig að þinni áreynslu
  • Notendavænn PM5 tölvuskjár
  • Tengist Bluetooth og ANT+
  • Hægt að velja fjölmargar gerðir æfinga eða bara „Just Ski“ til einföldunar
  • Hægt að tengja Zwift eða Concept2 ErgData til að halda utan um gögn
  • Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, kaloríur, wött og fl.
  • Standur fyrir síma innifalinn
  • Hægt að hafa frístandandi eða festa við vegg
  • Léttur og auðvelt að færa til ef hann er hafður frístandandi
  • Einstaklega fyrirferðalítill ef hann er festur við vegg
  • Kaðall sem er sterkari en stál en skapar jafnframt mýkt í hreyfingum
  • Stamt grip sem hentar öllum stærðum handa
  • Auðvelt að setja saman (skýrar myndrænar leiðbeiningar fylgja með)
  • Lítið sem ekkert viðhald, þolir mikið álag
  • Tækinu fylgir: Símastandur, SkiErg PM5 handbók, krókar fyrir grip, leiðbeiningar fyrir samsetningu

Stærð og þyngd:

  • Fest á vegg
    • Breidd að neðan: 48,3 cm
    • Breidd að ofan: 52 cm
    • Dýpt: 40,6 cm
    • Hæð: 216 cm
  • Á gólfstandi
    • 60 x 127 x 216 cm
  • Þyngd SkiErg: 20,9 kg
  • Þyngd á gólfstandi: 16 kg
  • Kassinn sem það kemur í
    • SkiErg: 54 x 49 x 125 cm, 28 kg
    • Gólfstandur: 13 x 66 x 135 cm, 18 kg
Vörumerki