

Concept2, RowErg, róðravél Tall legs
209.990 kr.
Kíktu við og prófaðu tækið hjá okkur í glæsilega sýningarsalnum í verslun okkar Dalvegi 32a
Tall legs vélin er alveg eins og klassíska Concept2 róðrarvélin nema hefur hún hærri fætur sem gera það að verkum að notandi þarf ekki að setja jafn langt niður þegar hann sest í sætið til þess að byrja að róa.
Róðravélarnar frá Concept2 er söluhæstu róðravélar í heimi og hentar bæði í heimahús sem og æfingastöðvar. Concept2 róðravélin byggir á stillanlegri loftmótstöðu, er samanbrjótanleg og krefst lítils viðhalds.
ATH. Að með róðrarvélinni fylgir nú sérstakur standur fyrir Spjaldtölvur
Helstu eiginleikar:
– Hærri fætur sem hækka sætið úr 35cm sem er á hefðbundnu róðrarvélinni yfir í 50cm hæð
– PM5 æfingatölva sem sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, kaloríur, wött og fl.
– Bluetooth og USB tengimöguleikar á skjá
– Afar öflug róðravél sem byggir á stillanlegri loftmótstöðu
– Lítið sem ekkert viðhald
– Stillanleg fótstig
– Samanbrjótanleg
Hámarksþyngd notanda:
227 kg skv. prófunum hjá Concept2
135kg samkvæmt European Stationary Fitness Equipment Testing Standard EN 20957-7.
Pláss sem mælt er með upp á notkun:
Notkun – 244 cm x 61 cm
Geymsla – 63,5 cm x 83,8 cm x 137,2 cm
Stærð kassa:
38cm x 55cm x 142cm (32kg að þyngd)
Þyngd | 30 kg |
---|---|
Vörumerki |