Concept2 róðravél, Standard Leg
179.990 kr.
Róðravélarnar frá Concept2 er söluhæstu róðravélar í heimi og hentar bæði í heimahús sem og æfingastöðvar. Concept2 Model D róðravélin byggir á stillanlegri loftmótstöðu, er samanbrjótanleg og krefst lítils viðhalds.
ATH. Að með róðrarvélinni fylgir nú sérstakur standur fyrir Spjaldtölvur