BLIZ Vision Nordic Lights

17.990 kr.

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista

Vision sólgleraugun henta vel fyrir gönguskíðaferðina, hlaupaferðina eða í hjólaferðina ásamt allri hreyfingu. Vision sólgleraugun eru með Jawbone tækni sem gerir það að verkum að hægt er að taka út neðri umgjörðina. Þannig er auðveldara að skipta út linsunni. Vision Nordic Light™ gleraugun eru með sívala linsu sem er auk þess nokkuð tæknileg. Linsan eykur til muna sjónsvið notandans og liti, sem gefur skýra sýn við jafnvel lítil birtuskilyrði. Linsan er einnig með innbyggða móðuvörn. Létt og þægileg gleraugu með þjálli umgjörð.

Vörunúmer: gg52101-n Flokkur:
 • Birtustuðull (CAT): 1
 • Ljóshleypni (VLT): 49%
 • Matt Black
 • Linsa: Nano Optics| Nordic Light Coral: Orange w blue multi
 • Stærð: M/L
 • 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
 • Sterkbyggð linsa
 • Þjál umgjörð
 • Sveigjanleg nefklemma
 • Innbyggð móðuvörn
 • Endar spanganna eru sveigjanlegir fyrir aukið grip
 • Rispuvörn í linsu
 • Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægindi
 • Kemur í öskju með klút og auka neðri umgjörð
 • ATH: Ef þú notar gleraugu með styrkingu að staðaldri þá er hægt að fá sérstaka umgjörð fyrir Vision gleraugun, fyrir sjónglerið
Þyngd 0,3 kg
Litur

Matt Black, Matt Blk

Stærð

M/L

TENGDAR VÖRUR