BLIZ Matrix Photocromic

26.990 kr.

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?

Glæsileg íþróttasólgleraugu sem eru fullkomin fyrir alls kyns útivist, svo sem hjólreiðar og skíði svo eitthvað sé nefnt. Umgjörðin er gerð úr Grilamid (TR90) sem skilar sér í léttri, sterkbyggðri og þjálli umgjörð. Hámarks þægindi með stillanlegri nefklemmu og umgjörð. Þetta þýðir að þú getur stillt umgjörð gleraugnanna þannig að þau sitji þétt að andlitinu. Með Matrix gleraugun á þér getur þú tekist á við erfiðar áskoranir með fullkomnu trausti á skýra sýn í ólíkum veður- og birtuskilyrðum. Matrix gleraugun eru sterkbyggð, þægileg í notkun og gefa þér óviðjafnanlegt sjónsvið. Innifalið í öskjunni er klútur til að þrífa linsuna og geymslupoki.

Nano Optics™ Photochromic linsa er litaskiptandi gler með vörn gegn móðusöfnun. Linsan verður sjálfkrafa dekkri eða ljósari eftir styrkleika sólargeislanna í umhverfinu (UV geislum), færir þér sem sagt þá vörn sem þú þarft hverju sinni út frá birtustigi umhverfisins. Linsan hefur birtustuðla á bilinu 2 til 4. Það þýðir að þú færð aukna vörn gegn sólargeislum, þegar þess þarf, þegar sólin er sem hæst (stuðull 4). Þessi íþróttagleraugu eru frábær valkostur fyrir bæði byrjendur sem lengra komna.

Vörunúmer: gg52104-13p Flokkur:
 • Birtustuðull (CAT): 1-3
 • Ljóshleypir (VLT): 22%
 • Matt Black
 • Linsa: Brown w blue multi Photocromic
 • Stærð: M/L
 • 100% vörn gegn útfjólubláu geislum
 • Sterkbyggð linsa og umgjörð
 • Lágmarks móðusöfnun vegna loftgata
 • Rispufrí linsa
 • Sveigjanleg nefklemma
 • Sveigjanleg umgjörð
 • Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika
 • Innifalið í öskju:  klútur til að þrífa linsuna og geymslupoki
 • Þyngd: 34 gr
Þyngd 0,3 kg

TENGDAR VÖRUR