2XU Vectr Light Cush Crew sokkar

On LS Cloudultra Utanvegaskór, Karla
29.990 kr. Original price was: 29.990 kr..14.995 kr.Current price is: 14.995 kr..

Gymstick Med Ball
6.990 kr. – 18.990 kr.Price range: 6.990 kr. through 18.990 kr.
3.690 kr.
Þrýstisokkar V2
Stærð | Skóstærð (EU) |
S | 35 - 37,5 |
M | 38 - 41,5 |
L | 42 - 46 |
XL | 46,5 - 48,5 |
Tæknileg hönnun sem byggir á rannsóknum sem styðja við gagnsemi þrýstivefnaðar á vöðva undir álagi. Sokkarnir veita innanfótastyrkingu ásamt stuðningi við bandvef og fótlegg á æfingum. Upplifðu þín þægilegustu hlaup hingað til og segðu bless við nuddsárin í þessum ómótstæðilegu, hágæða sokkum frá 2XU.
Eiginleikar:
- Miðlungsháir (ná u.þ.b. hálfvegis upp að hné)
- Miðlungs þrýstingur (15-20 mmhg)
- 2,55 mm þykkt
- Þrýstiefni sem styður við blóðrás
- Núningsvörn við tær
- Netavefnaður í efni sem tryggir öndun
Vörunúmer:
2XUUA7005E
Flokkar: Karlar, Aukahlutir, Sokkar, Konur, Aukahlutir, Sokkar
- BLÖÐRUVÖRN. X-LOCK tækni veitir háþróaðan stuðning við il og iljaboga. Heldur fæti stöðugum inni í sokknum til að minnka líkur á blöðrum.
- BÓLSTRUN. 2,5 mm bólstrun fyrir höggdeyfingu við framfót, fráspyrnu og hæláslátt.
- LÍFFRÆÐILEG HÖNNUN. Sérsniðin fyrir vinstri og hægri fót til að allt passi, sé á réttum stað og veiti þægindi.
- BREITT TÁSVÆÐI. Saumlaust og vítt tábox eyðir helstu núningspunktum og gerir tám kleift að breiða úr sér en það eykur jafnvægi, bætir líkamsstöðu og þægindi.
- FLJÓTÞORNANDI. Rakadrægar trefjar og vel loftræst svæði halda fótunum svölum og þurrum.
Efni: 88% nylon, 12% lycra
Þvoið á köldu með flíkum í svipuðum lit. Þurrkið ekki, straujið, þurrhreinsið né setjið í klór. Látið þorna á svölum stað í skugga.
Þyngd | 0,3 kg |
---|---|
Vörumerki |
- BLÖÐRUVÖRN. X-LOCK tækni veitir háþróaðan stuðning við il og iljaboga. Heldur fæti stöðugum inni í sokknum til að minnka líkur á blöðrum.
- BÓLSTRUN. 2,5 mm bólstrun fyrir höggdeyfingu við framfót, fráspyrnu og hæláslátt.
- LÍFFRÆÐILEG HÖNNUN. Sérsniðin fyrir vinstri og hægri fót til að allt passi, sé á réttum stað og veiti þægindi.
- BREITT TÁSVÆÐI. Saumlaust og vítt tábox eyðir helstu núningspunktum og gerir tám kleift að breiða úr sér en það eykur jafnvægi, bætir líkamsstöðu og þægindi.
- FLJÓTÞORNANDI. Rakadrægar trefjar og vel loftræst svæði halda fótunum svölum og þurrum.
Efni: 88% nylon, 12% lycra
Þvoið á köldu með flíkum í svipuðum lit. Þurrkið ekki, straujið, þurrhreinsið né setjið í klór. Látið þorna á svölum stað í skugga.
Þyngd | 0,3 kg |
---|---|
Vörumerki |
TENGDAR VÖRUR
29.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
3.690 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
3.690 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page