2XU Form Racerback Medium Impact Bra, toppur
10.590 kr.
U-laga Form Racerback íþróttatoppur með racerback hönnun sem veitir stuðning og mótar sig að líkamanum fyrir hverja lyftingu, skref og stökk.
Eiginleikar:
- U-laga íþróttatoppur með miðlungs stuðningi
- Fastur púði sem liggur yfir báðar skálar fyrir mótun og þægindi
- Mjúkt og teygjanlegt tvöfaldlega ofið efni
- Innbyggt styrktarnet og stabiliser til að bæta stuðning
- Racerback hönnun fyrir aukið hreyfifrelsi
- Mjúk teygjanleg undirbönd
- Flíkin inniheldur endurunnið garn
Vörunúmer:
2XUWR7369A
Flokkar: Fatnaður Kvenna, Hlaup, Konur, Líkamsrækt, Toppar
MEDIUM IMPACT SUPPORT
Miðlungs stuðningur með U-laga hönnun, föstum skálum og innbyggðu styrktarneti sem heldur þér öruggri í hverri hreyfingu.
MADE TO MOVE
Mjúkt teygjanlegt undirband og racerback hönnun tryggja fullkomið hreyfifrelsi og þægilega þétt snið.
SWEAT-WICKING
Mjög fínt tvöfaldlega ofið efni veitir mjúka og teygjanlega þekju á meðan það heldur húðinni þurri – hvort sem þú ert að lyfta lóðum eða safna kílómetrum á hlaupabretti.
Þyngd | 0,3 kg |
---|---|
Vörumerki |
MEDIUM IMPACT SUPPORT
Miðlungs stuðningur með U-laga hönnun, föstum skálum og innbyggðu styrktarneti sem heldur þér öruggri í hverri hreyfingu.
MADE TO MOVE
Mjúkt teygjanlegt undirband og racerback hönnun tryggja fullkomið hreyfifrelsi og þægilega þétt snið.
SWEAT-WICKING
Mjög fínt tvöfaldlega ofið efni veitir mjúka og teygjanlega þekju á meðan það heldur húðinni þurri – hvort sem þú ert að lyfta lóðum eða safna kílómetrum á hlaupabretti.
Þyngd | 0,3 kg |
---|---|
Vörumerki |
TENGDAR VÖRUR
29.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
3.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
3.690 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
6.290 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page