Vörunúmer | UNB10001-2P |
2 pakkar = 60 drykkir
Unbroken er nýtt, byltingarkennt fæðubótaefni sem nýverið var sett á alheimsmarkað. Einfaldasta leiðin til að útskýra Unbroken í einu orði er "vöðvanæring".
Unbroken er unnið úr ferskum laxi og 100% náttúruleg vara. Það sem skilur Unbroken algjörlega að frá öllum öðrum vörum á markaði er upptökuhraðinn.
Unbroken er formelt þannig að líkaminn eyðir nær engri orku í að skila því í gegnum meltingaveginn, út í blóðrásina og þaðan út í vöðvana. Þetta byrjar að virka á 5-10 mínútum frá því að það er innbyrt á meðan flestar aðrar vörur á markaðnum eru að skila sér á 12 - 48 klukkustundum.
Á aðeins tæknilegra máli þá inniheldur Unbroken 25 mismunandi amínósýrur og 11 mikilvæg vítamín, steinefni og electrolytes. Engin önnur vara á markaðnum byggir á samsetningu sem þessari. Aminósýrur, zink, selenium og B12 vítamín geta styrkt ónæmiskerfið.
Unnið hefur verið markvisst með atvinnuíþróttafólki síðastliðna 12 mánuðina í því að prófa vöruna og finna út hvernig hún virkar. Niðurstöðurnar eru magnaðar.
Byggt á lýsingum frá því íþróttafólki sem hefur prófað vöruna þá er það eftirfarandi sem lýst hefur verið.
Svo er það hliðarvirkni sem ekki hefur verið rannsökuð sérstaklega en þeir sem nota vöruna tala um.