Vörunúmer | NAUCT-CS2000A10 |
Tratac Active Ball S er lítill og nettur nuddbolti með innbyggðum titrara.
Nuddbolti með innbyggðum titrara.
- Þrjár titrings-stillingar frá 2.200 RPM til 4.000 RPM
- Rafhlaðan dugar í allt að 3 klst í notkun, fer eftir stillingu (e.level)
- Boltinn slekkur sjálfkrafa á sér eftir 10 mínútur.
- Ytra lag/mynstur boltans nær dýpra í vöðvanna
- Ytra lag boltans er úr 4 mm silicon efni
- Afar léttur og meðferðilegur nuddbolti
- Tilvalinn fyrir þá sem vilja ávallt hafa nuddboltann með sér í töskunni
- Stærð: 10,5 cm þvermál
- Þyngd: 680 gr.