Stryd


Vörunúmer STRYD01
49.990 kr.

Stryd er lítil flaga sem mælir orku (e. power) sem þú festir við reimarnar á hlaupaskónum þínum og tengist við snjallforrit eða við hlaupaúrið. Stuðningur er við Swift snjallforritið.

 

Stryd er frábær viðbót fyrir alla þá sem hafa brennandi áhuga á hlaupum því Stryd gefur nákvæmar niðurstöður úr hlaupinu, eins og hraða (virkar bæði fyrir útihlaup sem og hlaupabretti), orkunotkun á jafnsléttu sem og í brekkum (wött). Sömuleiðis þá mælir Stryd einnig vindmótstöðu og hlaupaform.
 

Stryd gefur hlaupurum einnig góða mynd af því hvernig þú átt að haga hlaupinu þínu út frá hækkun, lækkun og veðurfari.
 

Stryd er mjög einfalt í notkun eftir að þú parar það saman við símann þinn eða hlaupaúrið.

 

Rafhlaðan dugar í allt að 2 vikur á hlaupum (ca 20 klst). 


Magn
-
+
Uppselt

Stryd power accounts for your speed, slope, run form, fatigue, and wind, to deliver perfect pacing.

 


What does a run with power look like?

 

Your power number, displayed on your watch, helps you run at the right intensity for intervals, easy runs, and on race day. Real time feedback helps you adjust your pacing strategy. Stryd factors in hills, fatigue, running form, and windy conditions to comprehensively pace you.
 

 

SPECIFICATIONS:
 

Long Life Stryd's battery lasts. You can run for 2+ weeks without charging Stryd. A continuous running time of 20+ hours means you can even take Stryd along for ultra marathons.

 

Secure, Yet Flexible Stryd easily clips on to any pair of running shoes via a simple & secure clipping mechanism. If you run with many pairs of shoes, you can transfer Stryd between shoes in seconds.

 

Precision Accurate pace when changing shoes, surfaces, run form, and speeds with calibrationless technology that typically exceeds the accuracy and consistency of GPS data.

 

Rugged Stryd is built with a fiber-reinforced housing which keeps it safe in use in over 100 countries worldwide in every imaginable type of running terrain.

 

Lightweight At 8 grams you won’t even notice it.

 

Every Run Use Stryd power on the track, trail, road, or on a treadmill for a unified training/racing experience.