SKLZ bakpoki


Vörunúmer SKLZ1108
9.900 kr.
Magn
-
+
Uppselt

SKLZ bakpoki

 

Þessi frábæri bakpoki frá SKLZ kemur með “C6 Technology", sem er  í einföldu máli kolefnissía sem dregur úr óæskilegri lykt af æfingarfatnaði, skóm og öðrum aukahlutum.

 

Helstu eiginleikar:

 

- C6 tæknin sér um að halda þessari 30l tösku og fötum lykta vel

- Sterkbyggð og úr gæða efni

- Bæði hægt að hafa á bakinu og nota strappa yfir öxlina

- Margir vasar til að skipuleggja pokann

- Kemur með þremur pökkum af C6 síum