Á lager
RJR Gúmmímotta, 1×1 m, Starlight
6.490 kr.
Okkar sívinsælu gúmmímottur sem veita stamt og gott undirlag fyrir æfingatækin og lyftingarnar. Motturnar púslast saman og rúmast þessvegna á næstum hvaða fleti sem er. Einnig er auðvelt að skera þær til með dúkahníf. Henta í heimaræktina og æfingastöðvar.
Eiginleikar:
- Þéttar í sér
- Auðvelt að púsla saman
- Dempa undirlagið
Stærðarupplýsingar:
- Hver motta er 1 x 1 m
- 15 mm á þykkt
Vörunúmer:
JIDSTRL
Flokkar: Dýnur & mottur, Gúmmímottur
TENGDAR VÖRUR
4.990 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
5.790 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page