Concept2 BikeErg


Vörunúmer CONBIKEE

Bikeerg hjólið byggir á sömu tækni og er í róðravélunum og skíðavélunum frá Concept2. Hjólið er hannað fyrir heimanotkun jafnt sem stórar æfingastöðvar.

 

Ólíkt flestum kyrrstæðum hjólum, þá er BikeErg hjólið með kúplingu sem gerir það að verkum að þegar hætt er að hjóla stöðvast pedalarnir en Hjólið er afar líkt venjulegum reiðhjólum, er með kúplingu sem virkar þannig að þegar þú hættir að hjóla þá stöðvast pedalarnir en kasthjólið (e. flywheel) heldur áfram að snúast.

 

Hjólið er með PM5 æfingatölvu sem býður upp á fjölda æfinga- og tengimöguleika við snjalltæki, púlsmæla o.fl.


174.990 kr.
Magn
-
+
Uppselt

Helstu eiginleikar:

 

 

- PM5 æfingatölva sem sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, kaloríur, wött og fl.
- Afar öflug hjól sem byggir á stillanlegri loftmótstöðu
- Afar hljóðlátt og afar lítið viðhald
- Hægt að stilla bæði sæti og stýri
- Auðvelt er að færa til og frá 
- Sjálfherðandi reim 
- Hægt að tengja við Zwift

 

Hámarksþyngd notanda:

 

135 kg skv. prófunum hjá Concept2

 

Pláss sem mælt er með upp á notkun:

 

Notkun – 122 cm x 61 cm


Stærð kassa:

 

38 cm x 66 cm x 122 cm (37kg að þyngd)

 

Tengdar vörur