Greiðsluleiðir

 

Sportvörur bjóða upp á ýmsa greiðslumöguleika.

 

Greitt í netverslun

Hægt er að greiða með öllum tegundum kreditkorta (Visa, Mastercard og AmEx), Netgíró (kortalaus viðskipti) og bankamillifærslu.

 

Þegar greitt er við afhendingu í verslun

Þeir viðskiptavinir sem sækja eða kaupa vöruna sína í verslun Sportvara að Bæjarlind 1-3 geta greitt með seðlum, kredit- og debetkorti ásamt vaxtalausum staðgreiðslulánum.

 

Nánari upplýsingar um greiðsluleiðir

 

Netgíró reikningur: Reikningur sendur í netbanka. Borgaðu innan 14 daga vaxtalaust. Viðskiptavinur fær því vöruna afhenta áður en greitt er. Einföld, örugg og þægileg leið til að borga.

 

Netgíró raðgreiðslur: Reikningur sendur í netbanka. Raðgreiðslur Netgíró er hægt að dreifa greiðslum í allt að 12 mánuði. Hefðbundnar Netgíró – raðgreiðslur Notendur Netgíró greiða 3,5% lántökugjald, 12,85% ársvexti og 340 kr. færslugjald hvern mánuð. Vaxtalausar Netgíró – raðgreiðslur Notendur Netgíró greiða 3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald hvern mánuð.

 

Millifærsla í banka: Þú millifærir endanlega upphæð á bankareikning okkar samkvæmt leiðbeiningum sem birtast við staðfestingu pöntunar. Kvittun greiðslu sendist á sala@sportvorur.is. Afgreiðsla pöntunar með millifærslu hefst þegar staðfesting á greiðslu hefur borist okkur. Ef þú greiðir ekki innan tveggja daga falla kaupin niður.