Algengar spurningar

Sportvörur bjóða upp á ýmsa greiðslumöguleika. Hægt er að greiða með kreditkorti og á kortalaus viðskipti með SíminnPay LéttkaupNetgíró og Pei.

Já. Allar kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitors sem starfa eftir eftir alþjóðlegum stöðlum um meðferð og vörslu upplýsinga.

Hægt er að sækja í verslun Dalvegi 32a þegar þú færð staðfestingu í tölvupósti um að pöntunin þín sé tilbúin til afhendingar. 

Já. Sportvörur sendir vörur um allt land. Sportvörur býður upp á heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu sem og  á næsta pósthús/póstbox hjá Póstinum á landsbyggðinni. Sjá nánari upplýsingar um sendingar hérna.

Sendingarkostnaður bætist við í lok kaupferils áður en greiðsla fer fram á öllum pöntunum undir 9.990 kr. eða minna en verðin eru tengd við verðskrá póstsins. Fríar sendingar eru á pöntunum frá 10.000 krónur eða meira.

Já ekki spurning. Við sendum þér vöruna heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu eða á næsta pósthús á landsbyggðinni.

Já. Við leggjum áherslu á að vera með allar vörur sem við seljum einnig í netverslun okkar.

Best er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected] eða hringja í síma 544–4140.

Já. Við tökum við pöntunum í síma 544–4140. Gott er að hafa skoðað vöruúrvalið í netverslun Sportvara áður en hringt er en þannig getum við aðstoðað þig skjótt og örugglega.

Já. Ábyrgð seljanda er í samræmi við það sem kveðið er á um í lögum um neytendakaup. Ábyrgð á galla á vöru er 2 ár frá því að kaupandi fékk vöru afhenta. Ef hins vegar um er að ræða sölu á vöru til fyrirtækis er ábyrgð á galla 1 ár. Nánari ábyrgðarskilmála Sportvara má finna hérna.

Best er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected] eða í  síma 544–4140 eða einfaldlega koma með vöruna í verslun okkar að Dalvegi 32a, Kópavogi.

Komdu við í verslun okkar að Dalvegi 32a, Kópavogi eða sendu okkur vöruna stílaða á RJR ehf, Kennitala: 520269-2909, Dalvegi 32a, 201 Kópavogur. Endursending vöru er á ábyrgð kaupanda en við bjóðumst til þess að greiða sendingarkostnaðinn. Frekari upplýsingar um skila- og endurgreiðslurétt má finna hérna.

Við bjóðum upp á 30 daga skilarétt á alla On skó. Þú hefur 30 daga til þess að prófa skóna heimafyrir og ef þér líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá máttu skila þeim og fá aðra skó við hæfi, inneignarnótu eða endurgreitt. Ef þú kemst ekki til okkar þá sendir þú okkur skóna til baka og við sendum þér nýja, þér að kostnaðarlausu.

Sendu fyrirspurn þína til okkar á [email protected] eða hringdu í síma 544-4140 og við munum svara þér um hæl.